Fyrstu helgina í maí fer ég á handboltamót á Akureyri og keppi á 6 flokksmóti í en ég er í 7 flokki. Á mótinu verðum við 7 stelpur úr 7 flokki að keppa á 6 flokks móti við förum í rútu með 6 flokki og mamma verður farastjórinn okkar sjö og einhver ein mamma í viðbot. Ég hlakka rosamikið til að fara til Akureyrar en núna er ég á Neskaupsstað og ég verð þar um páskana en þangað til bless í bili.
Þetta er ég sem allir kalla pæju í fjölskyldunni.
Flokkur: Bloggar | 9.4.2009 | 19:47 (breytt 14.4.2009 kl. 15:50) | Facebook
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ sæta pæja, vonandi er ótrúlega gaman hjá þér á Neskaupstað. Elska þig knús og kossar...
Álfheiður (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 21:35
Hæ hæ ástin mín bara komin með nýja síðu :) Gleðilega páska engillinn minn hlökkum til að sjá þig, knúsur frá okkur öllum :*
Mamma (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 10:34
Jæja Mæja, pæja. Erty búin að kaupa skóna? Þú verður að venjast þeim áður en þú ferð að dúndra á markið fyrir norðan. Elska þig, amma.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 20.4.2009 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.